Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupaukasjóður
ENSKA
bonus pool
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í árangursmælingunum, sem kaupaukar og kaupaukasjóðir grundvallast á, skal felast leiðrétting á núverandi áhættu og framtíðaráhættu í tengslum við þann árangur sem miðað er við og tekið skal tillit til fjármagns- og lausafjárkostnaðar.

[en] The measurement of performance, as a basis for bonus or bonus pools, should include an adjustment for current and future risks related to the underlying performance and should take into account the cost of the capital employed and the liquidity required.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2009/384/EB frá 30. apríl 2009 um starfskjarastefnu á sviði fjármálaþjónustu

[en] Commission Recommendation 2009/384/EC of 30 April 2009 on remuneration policies in the financial services sector

Skjal nr.
32009H0384
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira